7.8.2022 | 14:31
Þá væri verðbólgan mun minni
Kristrún Flosadóttir segir verðbólguna mun minni ef ríkisstjórnin geri öðruvísi. Eitt skil ég ekki og það er af hverju blaða/frétta menn spyrja aldrei nokkurn tíma: "Hvernig viltu gera hlutina," og krefjast svars. Mér finnst alltof mikið um að stjórnmálamenn tali án ábyrgðar. Býð spenntur eftir upplýsingum Kristrúnar og samanburð hennar á sinni útfærslu og þvi sem stjórnvöld eru að gera. Góðar stundir
![]() |
Þá væri verðbólgan mun meiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Engilbert Gíslason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar